Meistaramót ÍR 2019 verður haldið laugardaginn 11.maí kl. 10:00 í Keiluhöllinni Egilshöll.
Að venju er þetta mót aðeins ætlað ÍR-ingum.
Lokað fyrir skráningu fimmtudaginn 9.maí kl 21:00
Spilaðir verða þrír leikir.
Fjórir efstu karlar, fjórar efstu konurnar og 4 efstu þess fyrir utan með forgjöf keppa til úrslita,
1. sæti gegn því 4. og 2. og 3. sæti.
Olíuburður verður
PBA CP3 42fet
Skráning er hér
Verð: 3.000kr