Aðalfundur keiludeildar ÍR graphic

Aðalfundur keiludeildar ÍR

24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12.

 

Dagskrá fundarins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
  3. Lesnir og skýrðir rekstrar- og efnahagsreikningar fyrir síðasta almanaksár
  4. Lögð fram starfs- og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár
  5. Kosinn formaður
  6. Kosnir 4 aðrir stjórnarmenn og tveir varamenn
  7. Kosnir fulltrúar og varafulltrúar á aðalfund félagsins
  8. Ákveðin æfingagjöld
  9. Önnur mál

 

Boðið er upp á léttar veitingar í lokin – Stjórn deildarinnar

X