Evrópumót karla EMC 2019

Landsliðsþjálfarnir Robert Anderson og Hafþór Harðarson hafa valið þá leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti karla EMC 2019 sem fram fer í Munchen 10. til 21. júní í sumar.
Í þessum hóp eru 3 af 6 frá ÍR

Þeir eru:
Andrés Páll Júlíusson – ÍR
Einar Már Björnsson   – ÍR
Gunnar Þór Ásgeirsson – ÍR
auk þeirra keppa
Arnar Davíð Jónsson – Hauganes /  KFR
Gústaf Smári Björnsson – KFR
Jón Ingi Ragnarsson – BK Brio / KFR

X