Félagsgjald ÍR styrkir stoðir reksturs ÍR og fer 50% af því í afrekssjóð ÍR.
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000 kr. á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Ef þú vilt lesa nánar um þetta þá eru nánari upplýsingar á heimasíðu skattsins. Takkinn hér að neðan tekur þig beint á síðuna þeirra.
Everything you need to know about how to ÍR and the Leisure card.
Allar helstu upplýsingar um siðamál ÍR og UMFÍ
Í upphafi nýs árs ýtum við aftur úr vör styrktarsjóði ÍR sem áður hét Magnúsarsjóður.
Bjartur, opinn og rúmgóður veislusalur fyrir 80 manns í sæti.
Félagsgjald ÍR styrkir stoðir reksturs ÍR og fer 50% af því í afrekssjóð ÍR.
Öll börn í 1og 2 bekk geta iðkað allt að átta íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald.
Listi yfir starfsfólk og símanúmerin okkar.
Æfingatöflur sem eru í gildi hverju sinni.
Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum.