Önnin hefst hjá taekwondodeild

Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu,
þriðjudaginn 25. ágúst

Minnum iðkendur og foreldra að virða 2 metra regluna, en snerting er heimil hjá íþróttafólki í keppni og æfingum.
Viðbót 25.08: foreldrum er velkomið að fylgja börnum sínum á fyrstu æfingarnar en helst ekki meira en eitt foreldri per barn.

Nýir iðkendur eða forráðamenn, vinsamlegast skráið ykkur á facebook hóp deildarinnar
https://www.facebook.com/groups/681150508654637

Hlökkum til að sjá ykkur

 

X