Nú eru beltaprófin að bresta á og er dagskráin hér fyrir neðan. Athugið að allir mæta í forprófin á venjulegum æfingatíma. Lokaprófið verður aðeins öðruvísi, en samt á svipuðum tíma en það verður nánar auglýst síðar.
Þriðjudaginn 29/11: Þrek og hraðapróf.
Fimmtudagurinn 1/12: Spörk, högg, Ilbo Derrian, orðaforði + fl.
Föstudagurinn 2/12: Poomsae og samsetningar + orðaforði
Þriðjudagurinn 6/12: Lokaprófið fyrir þá sem standast öll forprófin.
Þeir sem ekki eru að fara í próf eru hvattir til þess að mæta og taka forprófin og standa þá betur að vígi næst þegar þau fara í próf. Í lokaprófið mæta bara próftakanir, nema aðrir vilji koma til stuðnings og fylgjast með.
Það er alveg ljóst að það eru ekki allir tilbúnir að fara í lokaprófið núna, og á það aðallega við iðkendurna með hærri gráðunar og er það ekkert óvenjulegt, þar sem kröfunar verða alltaf meiri eftir því sem gráðunar hækka. Þá fara þau bara í próf í vor í staðinn.
Síðan verður lokahóf seinna, sennilega helgina fyrir jól, en það verður auglýst síðar.
Kv.
Þjálfarar.