Breyttur æfingartími föstudaginn 25 nóv

22.11.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Breyttur æfingartími á næsta föstudag

Við þurfum að færa aðeins til æfingarnar á föstudaginn í þessari viku. Þá verður dagskráin svona:
kl. 16-17. Byrjendatíminn.
kl. 17-18. Framhaldstíminn.
Ef að þeir sem eiga að mæta kl. 16 komast alls ekki af einhverjum ástæðum þá mega þeir mæta kl. 17 í staðinn. Ekki sleppa æfingum í þessari viku ef mögulega er komist hjá því vegna þess að í næstu viku byrja forprófin og síðan lokaprófið í vikunni á eftir, en nákvæm dagskrá prófanna kemur inn fljótlega.
Kv.
Þjálfarar.

X