19.10.2010
Maraþonið tókst vel í alla staði, alls 70 manns frá flestum félögum mættu en voru mis lengi með okkur enga að síður var stór hópur sem kláraði þessa 12 tíma, eða c.a. 30 manns. Taekwondodeild ÍR þakkar öllum þeim sem mættu og tóku þátt í þessari átið með okkur, og einnig þeim sem hafa styrkt okkur með peningaframlagi.
Enn er hægt að styrka Neistann með því að leggja inn á Kvondodeild ÍR, kt: 580991-1309, 1175-05-763723
Viðburðurinn fékk einnig góða umfjöllun í Íslandi í dag á Stöð 2