Íslandsmeistartmót í Poomsae

21.11.2010 | höf: Jóhann Gíslason

 

Íslandsmótið í poomsae var haldið laugardaginn 20. nóvember á Akureyri. ÍR sendi frá sér marga keppendur og endaði í þriðja sæti sem félag mótsins! Mótsfarar voru Kobbi, Sigga og Guðni í fullorðinsflokki og úr barnahóp fóru Sara, Kristín, Karítas, Sölvi og Rúnar.

 

Úrslit í fullorðinsflokki:

1 gull: Sigríður Hlynsdóttir og Jakob Antonsson í muye keppni.
2 silfur: Guðni Pálsson í einstaklingspoomsae og Sigríður Hlynsdóttir og Jakob Antonsson saman í parakeppni.
1 brons: Sigríður Hlynsdóttir í einstaklingspoomsae.
Úrslit í barnaflokki:

2 brons: Sara Guðnadóttir í einstaklingspoomsae hærribelti og Karítas Jakobsdóttir í einstaklingspoomsae lægri belti. Kristín Arnarsdóttir komst einnig í úrslit.
 

Þetta er stórglæsileg frammistaða og við erum virkilega stollt af okkar iðkendum! Kv. stjórnin.

X