Boðað er til aðalfundar skíðadeildar ÍR miðvikudaginn 19. maí klukkan 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12.
- Dagskrá fundarins
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
- Lesnir og skýrðir rekstrar- og efnahagsreikningar fyrir síðasta almanaksár
- Lögð fram starfs- og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár
- Kosning formanns, gjaldkera og annara stjórnarmanna.
- Kosnir fulltrúar og varafulltrúar á aðalfund félagsins
- Ákveðin æfingagjöld
- Önnur mál
Vonumst til að sjá sem flesta
Með bestu kveðju
Stjórn skíðadeildar ÍR