Ný stjórn keiludeildar ÍR

Í kvöld var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR, Farið var yfir skýrslu stjórnar og lesnir og skýrðir rekstrar- og
efnahagsreikningur fyrir síðasta almananaksár.
Kosin var ný stjórn og nýr formaður. Nýja stjórn skipa:

Formaður:
Sigríður Klemensdóttir

Aðalstjórn:
Einar Már Björnsson
Halldóra Íris Ingvarsdóttir
Daníel Ingi Gottgálksson
Geirdís Hanna Kristjánsdóttir

Varamenn í stjórn:
Svavar Þór EInarsson
Böðvar Már Böðvarsson

Ný stjórn mun hittast á næstu dögum og skipta með sér verkum

Nokkuð vel var mætt á aðlfundinn í ár,

 

 

 

 

 

 

 

Hér fer fráfarandi formaður yfir ársskýrslu stjórnar

X