30 ára afmælismót keiludeildar ÍR

Laugardaginn 11.janúar 2025 var haldið afmælismót í tilefni 30 ára afmælis keiludeildar ÍR.
Þar var keilurum og aðstandendum boðið að koma að spila keilu og þiggja veitingar í boði keiludeildarinnar.
Alls voru það 52 aðilar sem að tóku þátt í mótinu.
Spilaðir voru 4 leikir og fengu 3 efstu í sínum flokki verðlaun
Mótinu var skipt upp í 5 flokka,
* flokk fyrir þá sem eru með 185+ í meðaltal
A flokk fyrir þá sem að eru með 170 – 184,9 í meðaltal
B flokk fyrir þá sem að eru með 150 – 169,9 í meðaltal
C flokk fyrir þá sem eru með 149,9 eða lægra í meðaltal
D flokkur fyrir gesti

 

Úrslit í * flokk

1.sæti Tristan Máni Nínuson
2.sæti Gunnar Þór Ásgeirsson
3.sæti Matthías Helgi Júlíusson

 

 

 

 

 

Úrslit í A flokk
1.sæti Bjarki Sigurðsson
2.sæti Viktor Snær Guðmundsson
3.sæti Ásgeir Henningsson
3.sæti Axel Heimir Þórleifsson

 

 

 

 

Úrslit í B flokk

1.sæti Haukur E. Benediktsson
2.sæti Magnús Geir Jensson
3.sæti Svavar Þór Einarsson

 

 

 

 

 

Úrslit í C flokk

1.sæti Bára Líf Gunnarsdóttir
2.sæti Jónína Ólöf Sighvatsdóttir
3.sæti Dagbjört Freyja Gigja

 

 

 

 

 

Úrslit í D flokk

1.sæti Óskar Ingi Ólafsson
2.sæti Ágústa Alda Traustadóttir
3.sæti Nína Þórunn Sigurdórsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýliðar sem að fengu verðlaun

 

 

 

 

 

Skor úr mótinu má sjá hér fyrir neðan:

Nafn Flokkur Félag leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 Samtals Mtl.
Tristan Máni Nínuson X ÍR 220 185 221 235 861 215,25
Gunnar Þór Ásgeirsson X ÍR 210 200 214 235 859 214,75
Matthías Helgi Júlíusson X ÍR 202 197 166 269 834 208,5
Þórarinn Már Þorbjörnsson X ÍR 184 209 204 222 819 204,75
Daníel Ingi Gottskálksson X ÍR 168 205 201 167 741 185,25
Hlynur Örn Ómarsson X ÍR 201 120 152 168 641 160,25
Bjarki Sigurðsson A ÍR 193 203 186 192 774 193,5
Viktor Snær Guðmundsson A ÍR 233 175 205 153 766 191,5
Ásgeir Henningsson A ÍR 215 198 171 158 742 185,5
Axel Heimir Þórleifsson A ÍR 184 200 188 170 742 185,5
Linda Hrönn Magnúsdóttir A ÍR 153 197 154 189 693 173,25
Guðný Gunnarsdóttir A ÍR 146 165 185 172 668 167
Adam Geir Baldursson A ÍR 136 187 180 150 653 163,25
Bharat Singh A ÍR 189 122 183 142 636 159
Hannes Jón Hannesson A ÍR 177 197 195 0 569 142,25
Haukur E. Benediktsson B ÍR 234 224 193 237 888 222
Magnús Geir Jensson B ÍR 167 196 154 223 740 185
Svavar Þór Einarsson B ÍR 224 171 173 145 713 178,25
Unnar Óli Þórsson B ÍR 199 180 197 127 703 175,75
Sigríður Klemensdóttir B ÍR 172 136 183 188 679 169,75
Hörður Finnur Magnússon B ÍR 169 197 142 151 659 164,75
Ana Rita Andreade Gomes B ÍR 177 164 128 177 646 161,5
Herdís Gunnarsdóttir B ÍR 168 156 166 131 621 155,25
Bára Ágústsdóttir B ÍR 146 155 135 182 618 154,5
Valdimar Guðmundsson B ÍR 155 144 166 143 608 152
Guðmundur Bjarnason B ÍR 174 137 160 136 607 151,75
Björgvin Magnússon B ÍR 150 138 129 166 583 145,75
Jóhann Ágúst Jóhannsson B ÍR 155 173 85 138 551 137,75
Anna Kristín Óladóttir B ÍR 126 118 148 121 513 128,25
Bára Líf Gunnarsdóttir C ÍR 183 203 143 154 683 170,75
Jónína Ólöf Sighvatsdóttir C ÍR 191 153 145 157 646 161,5
Dagbjört Freyja Gigja C ÍR 151 171 119 192 633 158,25
LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR C ÍR 187 152 139 116 594 148,5
Hannah Corella Rosento C ÍR 118 165 146 150 579 144,75
Örlygur Auðunsson C ÍR 130 124 165 159 578 144,5
Jóhanna Pála Gigja C ÍR 66 94 82 68 310 77,5
Rakel Rún Matthíasdóttir C ÍR 84 134 135 121 474 118,5
Hreinn Rafnar Magnússon C ÍR 101 108 146 116 471 117,75
Skúli Arnfinnsson C ÍR 112 148 101 104 465 116,25
Stefán Máni Unnarsson C ÍR 134 75 125 118 452 113
Davíð Júlíus Gigja C ÍR 93 123 103 133 452 113
Sóldís Ósk Guðmundsdóttir C ÍR 99 107 99 98 403 100,75
Ásdór Þór Gunnarsson C KFR 100 78 104 73 355 88,75
Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir C ÍR 139 118 123 144 524 131
Gylfi Þór Garðarsson C ÍR 57 74 72 85 288 72
Óskar Ingi Ólafsson D 148 99 136 120 503 125,75
Ágústa Alda Traustadóttir D 123 82 105 96 406 101,5
Nína Þórunn Sigurdórsdóttir D 70 103 131 85 389 97,25
Gardar Þor Jónsson D 96 79 105 93 373 93,25
Aron Vias Elvarsson D 73 79 71 64 287 71,75
Elmar Trausti Sigurðsson D 35 57 46 128 266 66,5
Róbert Þór Vignisson D 65 45 63 46 219 54,75