Aron Anh Ky Huynh komst í úrslit og vann til silfurverðlauna á Íslandsmeistaramóti fullorðna í kata sem haldið var 9. mars s.l. í íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg. Keppendur voru 25 talsins frá 7 félögum. Íslandsmeistarar í kata 2019 eru Elías Snorrason og Svana Katla Þorsteinsdóttir.
Fjörkálfamót í kumite
Laugardaginn 2.mars s.l. var haldið Fjörkálfamót í kumite, en það er æfingamót fyrir krakka 11 ára og yngri. Átta keppendur frá ÍR voru skráðir til leiks. Fimm lentu í 1.sæti, einn í 2. sæti og tveir í 3. sæti. í mismunandi aldursflokkum.
1. sæti:
Amelía Hagalín
Adam Ómar Ómarsson
Ares Áki Guðbjartsson
Daren Uzo
Dunja Dagný Minic
2.sæti
Rúben Leó Ingólfsson
3. sæti:
Dawid Weziak
Borys Jackiewicz
Kumiteþjálfari Karatedeildar ÍR er Mile Strbac.