Tilkynning frá aðalstjórn ÍR

Vegna fréttar um Íþróttafélag Reykjavíkur og fyrrum starfsmann þess, vill aðalstjórn ÍR koma á framfæri að málið sem um ræðir en enn í vinnslu með lögmanni félagsins og getur aðalstjórn ÍR ekki tjáð sig meira um það að svo stöddu.
Stjórnin hefur upplýst þá aðila sem hlut eiga að máli, svo sem stjórnir deilda félagsins og aðra hlutaðeigandi aðila.

 

 

Aðrar færslur

Ábending á rekstrarstjóra

Hér er hægt að fylla út og þá mun reksrarstjóri fá beiðni um verkefnið.

Contact Information