Handboltaskóli ÍR verður haldinn 8.-18. ágúst, áður en formlegar æfingar hefjast. Frábær leið til að flugstarta vetrinum. Allir kakkar fæddir 07-03 velkomnir. Endilega skráið ykkur í síma 587 7080 eða með því að smella hér. Krakkar fæddir 07-05 munu æfa frá kl. 9.30-11.30 og krakkar fæddir 04-02 æfa frá kl. 12.00-14.00.