Jón Kristinn sópaði til sín verðlaunum

27.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

jon kristinn

Okkar maður, Jón Kristinn Björgvinsson, sópaði til sín verðlaunum á lokahófi HSÍ þar sem hann var valinn besti sóknarmaður fyrstu deildar, besti leikmaður fyrstu deildar ásamt því að vera markahæðsti leikmaður fyrstudeildar. Við óskum Jóni Kristni innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

X