Nýr aðstoðarþjálfari mfl. karla

04.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Okkur er sönn ánægja að kynna fyrir ykkur nýjan aðstoðarþjálfara mfl. karla sem mun að auki stýra ungmenna liðinu okkar. Sá sem um ræðir er Hrannar Guðmundsson, en Hrannar ef verið að gera frábæra hluti með yngri flokka UMFA og hefur auk þess verið viðloðandi mfl. UMFA síðastliðin ár. Við bjóðum Hrannar velkomin í ÍR og hlökkum til að fylgjast með þessum efnilega þjálfara á næsta tímabili.19990204_1646483912029664_8257263542014352139_n

X