MÍ 11-14 ára graphic

MÍ 11-14 ára

05.07.2020 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Sauðárkróki um helgina. ÍR-ingar mættu með 20 manna lið á Sauðárkrók og óhætt er að segja að hópurinn hafi staðið sig vel.  Allir voru að bæta sig og ÍR-ingar fengu alls 3 gull, 2 silfur og 3 brons. Liðið varð í sjötta sæti af sautján liðum og fengu alls 149,5 stig.

Áhugasamir geta séð öll úrslít hér á mótaforritinu Þór

X