Úthlutun úr afrekssjóði FRÍ

24.05.2020 | höf: Kristín Birna

Nýlega var úthlutun úr afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2020 tilkynnt. Afrekssjóður FRÍ styður við afreksfólk og afreksefni á fjárhagslegan hátt en einnig með aðgengi að ráðgjöf og þjónustu. Afrekssjóðurinn úthlutaði samtals 8,4 milljónum fyrir árið sem mikið af glæsilegu íþróttafólki deilir með sér og verður fjármagnið eflaust vel nýtt til að aðstoða þau í þeirra undirbúningi.

Af þeim 21 glæsilega íþróttafólki sem fékk úthlutað úr sjóðnum voru eftirfarandi 10 ÍR-ingar:

  • Aníta Hinriksdóttir
  • Dagbjartur Daði Jónsson
  • Guðni Valur Guðnason
  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
  • Hlynur Andrésson
  • Andrea Kolbeinsdóttir
  • Elísabet Rut Rúnarsdóttir
  • Erna Sóley Gunnarsdóttir
  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
  • Tiana Ósk Whitworth

  ÍR-ingar eru þakklátir við stuðninginn og stolt af sínu fólki

X