Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR fór fram í Laugardalshöll í kvöld. Farið var yfir starfsárið 2019-2020, starf stjórnar, fjárhagsstöðu og árangur iðkenda deildarinnar. Kosið var í stjórn fyrir næsta starfsár en stjórnina skipa:

Rúnar G. Valdimarsson, formaður
Fríða Rún Þórðardóttir
Haraldur Úlfarsson
Unnur Árnadóttir
Óðinn Björn Þorsteinsson
Kristín Birna Ólafsdóttir

Eftirfarandi íþróttafólk fékk viðurkenningar fyrir árangur sinn árið 2019:

Frjálsíþróttakona – Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Frjálsíþróttakarl – Guðni Valur Guðnason
Besti kvenspretthlaupari/grindahlaupari  – Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Besti karlsprett/grindahlaupari – Ívar Kristinn Jasonarson
Besti kvenmilli/langhlaupari – Aníta Hinriksdóttir
Besti karlmilli/langhlaupari – Hlynur Andrésson
Besti kvenstökkvari – Hulda Þorsteinsdóttir
Besti karlstökkvari – Benjamín Jóhann Johnsen
Besti kvenkastari – Erna Sóley Gunnarsdóttir
Besti karlkastari – Guðni Valur Guðnason
Besti fjölþrautarmaður – Benjamín Jóhann Johnsen
Mestu framfarir – Bergur Sigurlinni Sigurðsson
Efnilegasti íþróttamaður ÍR 15-17 ára – Elísabet Rut Rúnarsdóttir
Efnilegasti íþróttamaður ÍR 11-14 ára – Dóra Fríða Orradóttir

X