ÍR fimleikar og parkour haustönn 2020  graphic

ÍR fimleikar og parkour haustönn 2020 

12.08.2020 | höf: Kristín Birna

Dagama 24.8-2.9 standa ÍR fimleikar og Parkour fyrir prufuæfingum, alls sex skipti, fyrir þá sem vilja prófa fimleika og parkour. Æfingarnar verða í Breiðholtsskóla.

Dagsetningar:
Mánudagar:       24.8 og 31.8        kl. 17:00-18:00
Miðvikudagar:  26.8 og 2.9          kl. 17:00-18:00
Fimmtudagar:   27.8 og 3.9          kl. 18:15-19:15

Þeim iðkendum sem áður hafa æft fimleika og parkour með ÍR er einnig boðið að taka þátt. Staðfestingar- og skráningargjald er 2.000 kr fyrir allar æfingarnar.
Skráning fer fram inni á https://ir.felog.is/

Námskeiðið er ætlað 5-12 ára börnum.

Nánari upplýsingar veitir Fríða Rún Þórðardóttir, frida@heilsutorg.is og 898-8798

X