Hjálagt fylgja upplýsingar í sambandi við smitgátt.
Ef það kemur upp smit á æfingu og/eða keppni, Þá eiga allir sem voru á æfingunni/leik að fara í smitgát, hver og einn ber ábyrgð á því að skrá sig í smitgát, sem er gert á Heilsuveru.
Allir sem skrá sig eru strax sendir í Hraðpróf og mega ekki mæta á æfingu fyrr en þeir hafa fengið niðurstöðu úr því prófi.
Sé prófið neikvætt þá má mæta á æfingu.
Eftir fjóra daga þarf að fara aftur í hraðpróf sé það neikvætt þá er viðkomandi laus úr smitgát.