Byrjendakennsla verður haldin laugardaginn 6. janúar og síðan sunnudaginn 14. janúar, frá kl 11 til kl 12. Kennslan er öllum opin.
Kennslan er fyrir krakka sem setja fyrstu sporin í snjóinn. Yfirsjón með kennslu á laugardaginn er Dagmar skíðaþjálfari og mun hún taka á móti hópinn kl 10.45 í Hengilsskálanum í Bláfjöllum.
Námskeiðið kostar 10.000,- kr per barn og fer gjaldið upp í æfingagjald ef þau byrja að æfa. Námskeiðið stendur í 4x skipti í klukkutíma í senn. Lyftukort er ekki innifalið í því gjaldi.
Nánari upplýsingar og skráning á Facebook síðu Hengils