U18 landslið Íslands á Evrópumóti ungmenna

Um páskana fer fram Evrópumót ungmenna EYC 2019 en mótið fer núna fram í Vín Austurríki. Um helgina voru opinberar æfingar og setningarathöfn en okkar fólk hóf leik á mótinu í dag.
Fylgjast má með mótinu bæði á vefsíðu þess sem og á Fésbókarsíðu hópsins.
Í U18 landsliðinu eru eftirfarandi:

Drengir

  • Jóhann Ársæll Atlason KFA
  • Steindór Máni Björnsson ÍR
  • Matthias Leó Sigurðsson KFA
  • Mikael Aron Vilhelmsson KFR

Stúlkur

  • Elva Rós Hannesdóttir ÍR
  • Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR
  • Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
  • Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór

 

Þjálfarar hópsins eru Guðmundur Sigurðsson KFA og Stefán Claessen ÍR

X