Páskamót ÍR og Nettó 2021

Páskamót ÍR og Nettó

verður laugardaginn 27. mars kl. 10:00 í Egilshöll.

Spiluð verður 3 leikja sería

Verð fyrir seríu er: 4500.-

Olíuburður verður: HIGH STREET

Skráning í mótið er hér

Mótið er flokkaskipt og eru verðlaun í boði fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki:
auk þess verða verðlaun fyrir efsta sæti í:
-18ára drengja og stúlkna
+18ára karla og kvenna utan verðlaunasætis

Flokkaskipting:

* flokkur 180 +

A flokkur 165 – 179,9

B flokkur 150 – 164,9

C flokkur – 149,9

Nú verður ekki posi á staðnum.

Hægt verður að greiða með Pening á staðnum eða að leggja inn á reikning hjá ÍR-Keiludeild

og senda staðfestingu á greiðslu á irkeila.stjorn@gmail.com

eða koma með útprentun á kvittun í mótið

 

Keiludeild ÍR

Kennitala: 591094-2039

Reikningur: 0115 – 26 – 5910

Mótanefnd ÍR áskilur sér rétt til breytinga ef þurfa þykir miðað við sóttvarnar reglur

X