1. umferð forkeppni Qubica AMF 2019 lokið

Í morgun lauk 1. umferð í forkeppni Qubica AMF World Cup 2019 með 4. og síðasta riðli. Lokastaða umferðarinnar er sú að Alexander Halldósson ÍR var með bestu seríu umferðarinnar 1.373 eða 228,8 í meðaltal. Gústaf Smári Björnsson KFR náði 2. bestu seríu umferðarinnar í dag með 1.361 eða 226,8 í meðaltal og loks varð Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR með 3. bestu seríuna 1.317 eða 219,0 í meðaltal.

Næsta umferð í forkeppni Qubica AMF World Cup verður dagana 31. janúar til 3. febrúar þegar RIG mótið verður en von er á um 20 erlendum keppendum á það mót m.a. þrem WPBA keppendum, nánar auglýst síðar.

Önnur úrslit 1. umferðar voru þessi, raðað eftir bestu seríu:

Nafn Félag Besta sería Auka-pinnar M.tal AMF stig
Alexander Halldórsson ÍR 1.373 228,8 12
Gústaf Smári Björnsson KFR 1.361 226,8 10
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 1.317 219,5 8
Hafþór Harðarson ÍR 1.314 219,0 7
Freyr Bragason KFR 1.305 217,5 6
Guðmundur Sigurðsson ÍA 1.291 215,2 5
Aron Fannar Benteinson KFR 1.290 215,0 4
Skúli Freyr Sigurðsson KFR 1.261 210,2 3
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 1.236 206,0 2
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 1.229 204,8 1
Birgir Kristinsson ÍR 1.226 204,3
Björn Birgisson KFR 1.223 203,8
Guðlaugur Valgeirsson KFR 1.213 202,2
Stefán Claessen ÍR 1.209 201,5
Einar Már Björnsson ÍR 1.198 199,7
Steindór Máni Björnsson ÍR 1.192 198,7
Guðjón Júlíusson KFR 1.186 197,7
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 1.182 197,0
Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR 1.163 8 193,8
Andrés Páll Júlíusson ÍR 1.142 190,3
Kristján Þórðarson ÍR 1.118 186,3
Guðný Gunnarsdóttir ÍR 1.113 8 185,5
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 1.104 8 184,0
Árni Þór Finnsson KFR 1.096 182,7
Helga Ósk Freysdóttir KFR 1.090 8 181,7
Jóel Eiður Einarsson KFR 1.067 177,8
Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 1.035 8 172,5
Jóhann Ágúst Jóhannsson ÍR 1.022 170,3
Bharat Singh ÍR 1.018 169,7
Svavar Þór Einarsson ÍR 1.011 168,5
Geirdís Hanna Kristjánsd. ÍR 998 8 166,3
Matthías Leó Sigurðsson KFA 867 144,5
X