Reykjavíkurmeistaramótið í Júdó verður haldið í ÍR þann 30. nóvember

Reykjavíkurmeistaramótið í Júdó verður haldið í ÍR heimilinu skógarseli 12 þann 30. nóvember kl 13:00-16:00. Nánari tímasetning verður tilkynnt að loknum skráningarfresti.

Skráningarfrestur er til miðnættis mánudaginn 25. nóvember.

Mótstilkynning til klúbba má finna hér.

X