Aðalfundur Júdódeildar ÍR 12. apríl.

03.04.2023 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar Júdódeildar ÍR miðvikudaginn 12. apríl kl. 18 í ÍR heimilinu.

Dagskrá aðalfundar :

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar um starfsemi deildarinnar.
  3. Lesnir og skírðir rekstrar- og efnahagsreikningar fyrir síðasta almanaksár.
  4. Lögð fram starfs- og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
  5. Kosinn formaður.
  6. Kosnir aðrir stjórnarmenn.
  7. Kosnir fulltrúar og varafulltrúar á aðalfund félagsins.
  8. Ákveðin æfingagjöld.
  9. Önnur  mál.
X