Afmælisdagskrá ÍR laugardaginn 11. mars

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars nk. Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum og mótum hver í sinni íþróttagrein.

Foreldrar iðkenda og allir ÍR-ingar eru sérstaklega boðnir til að fylgjast með og taka þátt í dagskrá afmælisdagsins sem hér fer á eftir:

Dagskrá afmælisdagsins 11. mars:

Keppni og sýningar
á vegum deilda ÍR frá 10:00-16:00:


Fimleikar og íþróttaskóli: 
        10:00-12:00

Þrautabraut og fimleikasýning í íþróttahúsi Breiðholtskóla
Frjálsar:           13:00-15:30

Bikarkeppni FRÍ, A og B lið ÍR keppa í Laugardalshöll
Handbolti:       10:00-13:30

Þrautabrautir, softball og all star leikur í Austurbergi
Fótbolti:           11:00-13:30

Yngri flokka leikir á ÍR velli.

14:30-15:30

Opin æfing yngri flokka með
meistaraflokkum
Körfubolti:         10:00-13:30

Opin æfing, körfuboltaþrautir og leikir í íþróttahúsi
Seljaskóla
Júdó:               10:30-11:15

Júdósýning í ÍR-heimili
Taekwondo:    11:30-12:15

Taekwondosýning í ÍR-heimili
Karate:             12:30-13:15

Karatesýning í ÍR-heimili
Keila:                9:00-12:00

Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í keilu í Egilshöl
Skíði:               12:00-14:00

Leikjabraut fyrir 10 ára og yngri í skíðabrekkunn í Breiðholti

Afmælishóf
Opið hús í ÍR-heimilinu kl. 16:00-17:30:

16:00     Setning og ávarp
16:10     Saga ÍR í 110 ár
16:25     ÍR í dag og framtíðin
16:40     Ávörp gesta
16:55     Heiðursviðurkenningar
17:10     Kaffiveitingar
Myndasýningar úr sögu félagsins
Myndir og uppdrættir af fyrirhuguðum mannvirkjum á ÍR-svæðinu
17:30     Samkomuslit

 

X