Gólfin tekin í gegn í Austurbergi og Seljaskóla

Þessa dagana er unnið að því að slípa gólfið í íþróttahúsi ÍR í Austurbergi. Fyrirtækið Parkó sér um slípunina á gólfinu í Austurbergi og er myndin tekin af fésbókarsíðu þeirra. Stefnt er að því að hefjast handa við gólfið í íþróttahúsi ÍR í Seljaskóla í næstu viku.

X