Tekið til hendinni á ÍR svæðinu graphic

Tekið til hendinni á ÍR svæðinu

27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Starfsmenn ÍR hafa unnið að því undanfarið að snyrta til svæðið í kring um ÍR heimilið í Skógarseli. Hér á meðfylgjandi mynd má sjá vaska starfsmenn ÍR þá Björn og Trausta að snyrta til í trjágróðri á svæðinu.

X