Handboltaskóli ÍR hefst í vor strax að loknum skóla og eru allir krakkar fæddir 07-03 velkomnir. Þetta er metnaðarfullur handboltaskóli þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar, auk þess sem boðið er upp á eflandi sálfræðifyrirlestra. Endilega skráið ykkur í síma 587 7080 eða með því að smella hér.