Fjórar stelpur úr ÍR valdar í Reykjavíkurúrvalið

22.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Mynd

Fjórar stúlkur úr 5. flokki kvenna voru valdar í reykjavíkurúrvalið í handbolta. Reykjavíkurúrvalið mun fara til Noregs að keppa í vor.

Mjög flottur árangur hjá þessum ungu stúlkum, en þær heita Sunna Dís Ívarsdóttir, Aníta Rut Sigurðardóttir, Elín Kristjánsdóttir og Margrét Þórhallsdóttir.

X