Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 4. apríl kl. 19:30

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins.
  3. Rekstrar- og efnahagsreikningar fyrir árið 2018.
  4. Starfs- og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
  5. Kosning formanns.
  6. Kosning annarra stjórnarmanna.
  7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á aðalfund félagsins.
  8. Æfingargjöld ákveðin.
  9. Önnur mál.

Kveðja, Stjórnin

X