Jólanámskeið 2016
Knattspyrnunámskeið fyrir iðkendur ÍR í 4., 5., 6. og 7.flokki karla og kvenna milli jóla og nýárs.
Þriðjudagur 27. des, miðvikudagur 28. des, fimmtudagur 29.des og föstudagur 30.des frá kl. 9-12 í Íþróttahúsi Seljaskóla.
Áhersla á leikgleði, móttöku á bolta, sendingar, skotæfingar og ýmsar tækni og spilæfingar. Iðkendum er skipt upp eftir aldri og getu þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi.
Þjálfarar:
Sigurður Þórir Þorsteinsson Íþróttafræðingur
– Yfirþjálfari knattspyrnudeildar ÍR, KSÍ A gráða
Kristján Gylfi Guðmundsson Íþróttafræðingur
– Þjálfari 4. og 6.flokks karla hjá ÍR, KSÍ B gráða + 5. stig
– Verð: 12.500 kr
– Takmarkaður fjöldi iðkenda
– Iðkendur mæta með hollt og gott nesti að heiman
– Leikmenn meistaraflokka ÍR kíkja í heimsókn
– Tilvalin jólagjöf fyrir knattspyrnuþyrsta iðkendur
– Skráning á www.ir.is.
– Skráning hefst 5.desember og lýkur 16.desember