Auka-aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 2. október nk.

Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur boðar til auka aðalfundar hjá frjálsíþróttadeild ÍR, miðvikudaginn 2. október kl 19:30 í Laugardalshöllinni.

Dagskrá fundar er eftirfarandi:

  1. Kosning fundarstjóra
  2. Kosning formanns
  3. Kosning annarra stjórnarmanna
  4. Önnur mál.

 

Áfram ÍR!

Aðrar færslur

Ábending á rekstrarstjóra

Hér er hægt að fylla út og þá mun reksrarstjóri fá beiðni um verkefnið.

Contact Information