Getraunastarf ÍR heldur áfram í vetur graphic

Getraunastarf ÍR heldur áfram í vetur

17.09.2019 | höf: ÍR

Getraunastarf ÍR hefur um árabil verið einn af ánægjulegustu fjáröflunarliðum íþróttastarfs félagsins.

Á laugardagsmorgnum kemur hópur saman sem tippar á úrslit leikja og nýtur samvistar hvors annars á meðan.

Allir ÍR-ingar eru velkomnir!

 

X