Lið ÍR vann mjög mikilvægan sigur á heimavelli gegn Haukum í gær 91-69 í Dóminós-deildinnií körfubolta.
Stemmningin í ÍR-liðinu var frábær og stuðningsmenn liðsins fá líka hæstu einkunn.
Framundan eru fimm síðustu leikir ÍR-liðsins í deildinni og sæti í úrslitakeppninni undir.
Áfram á sömu braut,
Áfram ÍR.