Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu 24 ágúst.
Öllum velkomið að prófa.
Byrjendur 6-12 ára – 17:15-18:00
Framhald 6-12 ára 18:00-19:00
13 ára og eldri 19:00-20:30
Staðsetning, skógarsel 12 (ÍR húsið)
Bendum nýjum iðkendum og forráðamönnum þeirra á facebooksíðu iðkenda, allar helstu tilkynningar og umræður má finna þar.
If you are a new student or a parent/guardian, please check out our facebook group. ÍR taekwondo iðkendur
Kveðja
Jóhann V Gíslason
Formaður taekwondodeildar