Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000 kr. á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Ef þú vilt lesa nánar um þetta þá eru nánari upplýsingar á heimasíðu skattsins. Takkinn hér að neðan tekur þig beint á síðuna þeirra.
Að vera skráður ÍR-ingur er ekki bara merki um samheldni og stuðning við félagið, heldur fylgja því fríðindi. Meðlimir njóta afsláttar af leigu á veislusalnum okkar og hafa forkaupsrétt á miðum fyrir vinsæla viðburði eins og þorrablótið. Skráðu þig í dag og upplifðu enn meira af því besta sem ÍR hefur upp á að bjóða!
Þessi vefur notar vafrakökur (e. cockies). Með því að nota þennan vef samþykkir þú notkun þeirra.Í lagiLesa meira