Úrslit Íslandsmóts deildarliða 2 – 4.maí 2022

Í næstu viku hefjast úrslit í deildarkeppni karla og kvenna í keilu
ÍR er með lið í úrslitum í karla og kvenna deild.
Eru það lið ÍR PLS í karla deild og ÍR TT í kvenna deild
Hvetjum við alla ÍRinga til að mæta og hvetja sitt lið.
Streimt verður frá leikjunum á Fésbókarsíðu KLÍ.

Leikið verður 2. – 4. maí og hefst keppnin öll kvöldin kl. 19:00

Heimalið hefur frest til miðnættis kvöldinu fyrir leik til að skila inn vali á olíuburði, ef ekkert er valið er spilað í medium burð.

Leikir sem fara fram á mánudeginum 2. maí kl 19:00 eru:
19-20: ÍR-PLS – KFR-Stormsveitin (Stuttur burður)
21-22: KFR-Valkyrjur – ÍR-TT

Leikir sem fara fram á þriðjudeginum 3. maí kl. 19:00 eru:
19-20: ÍR-TT – KFR-Valkyrjur
21-22: KFR-Stormsveitin – ÍR-PLS

Leikir sem fara fram á miðvikudeginum 4. maí kl. 19:00 eru:
19-20: ÍR-PLS – KFR-Stormsveitin
21-22: KFR-Valkyrjur – ÍR-TT

 

X