Páskamót keiludeildar ÍR

Keiludeild ÍR hélt sitt árlega páskamót í samstarfi við Samkaup laugardaginn 9.apríl í Keiluhöllinni Egilshöll.
Í ár mættu 36 einstaklingar til keppni. Keppt var í 4 flokkum og var spilað eftir meðaltali þátttakenda.
Aron Hafþórsson spilaði 300 leik á mótinu. Aron náði þessum árangri í lokaleiknum á mótinu.
Spilaði Aron 213, 252 og svo 300 sem gerir 255 í meðaltal
Aron er einnig fyrstur Íslendinga undir 18 ára til að ná fullkomnum leik í keppni hér á landi.

C-flokkur, með meðaltal undir 150
1.Herdís Gunnarsdóttir
2.Valdimar Guðmundsson
3.Valgerður Rún Benediktsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

 


B-flokkur, með meðaltal milli 150 – 170

1.Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir
2,Elva Rós Hannesdóttir
3.Egill Baldursson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A-flokkur, með meðaltal milli 170 – 185

1.Matthías Helgi Júlíusson
2.Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson
3.Linda Hrönn Magnúsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stjörnu-flokkur, með meðaltal yfir 185

1.Aron Hafþórsson
2.Hlynur Örn Ómarsson
3.Mikael Aron Vilhelmsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hægt er að sjá skor úr mótinu hér fyrir neðan:

Nafn Flokkur Félag leikur 1 leikur 2 leikur 3 Samtals
Aron Hafþórsson * KFR 213 252 300 765
Hlynur Örn Ómarsson * ÍR 220 256 279 755
Mikael Aron Vilhelmsson * KFR 161 222 201 584
Þórarinn Már Þorbjörnsson * ÍR 256 165 154 575
Matthías Helgi Júlíusson A KR 190 180 235 605
Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson A ÍR 165 168 223 556
Linda Hrönn Magnúsdóttir A ÍR 183 150 194 527
Hannes Jón Hannesson A ÍR 158 180 179 517
Ásgeir Henningsson A ÍR 163 164 172 499
Svavar Þór Einarsson A ÍR 145 159 135 439
Sigurður Björn Bjarkason A ÍR 178 124 121 423
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir B ÍR 232 211 167 610
Elva Rós Hannesdóttir B ÍR 186 219 183 588
Egill Baldursson B ÍR 196 209 168 573
Adam Geir Baldursson B ÍR 178 211 181 570
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir B ÍR 233 133 191 557
Tristan Máni Nínuson B ÍR 182 180 189 551
Bharat Singh B ÍR 190 197 148 535
Halldóra Í. Ingvarsdóttir B ÍR 160 182 148 490
Guðný Gunnarsdóttir B ÍR 181 165 142 488
Andrés Haukur Hreinsson B ÍR 172 139 176 487
Bára Ágústsdóttir B ÍR 168 141 170 479
Hörður Finnur Magnússon B ÍR 141 165 158 464
Tómas Freyr Garðarsson B KFA 190 126 148 464
Herdís Gunnarsdóttir C ÍR 142 161 170 473
Valdimar Guðmundsson C ÍR 164 145 126 435
Valgerður Rún Benediktsdóttir C ÍR 155 139 141 435
Jónína Ólöf Sighvatsdóttir C ÍR 136 155 140 431
Unnar Óli Þórsson C ÍR 130 134 154 418
Laufey Sigurðardóttir C ÍR 141 106 163 410
Bára Líf Gunnarsdóttir C ÍR 102 103 150 355
Guðmundur Jóhann Kristófersson C ÍR 140 92 110 342
Viktor Snær Guðmundsson C ÍR 113 81 91 285
Halldóra Helga Valdimarsdóttir C ÍR 92 61 87 240
Gabríel Þór Andrason C ÍR 49 67 62 178
Mikael Þór Andrason C ÍR 18 9 17 44
X