Afrekshópar ÍR-Keiludeildar

Hjá keiludeildinni eru þrír afrekshópar í gangi. Afrekshópur ungmenna, -meistaraflokks og loks -öldunga.

Til að komast í afrekshóp ÍR þarf keilari að setja sér það markmið og vinna að því að komast í afrekshópa Keilusambands Íslands til þáttöku á mótum fyrir hönd lands og þjóðar. Keilarar innan deildarinnar setja sér þessi markmið ásamt þjálfurum deildarinnar.

Markmið keiludeildarinnar er að fjölga keilurum í öllum afrekshópum hvort sem viðkomandi fer í afrekshóp KLÍ eða ekki.
Mikil áhersla er lögð á ýmsa þjálfun fyrir hópana. Umsjón með afrekshópum deildarinnar er í höndum þjálfarahóps deildarinnar.

Listi yfir þá sem eru í afrekshóp keiludeildar ÍR 2024 – 2025 (í vinnslu)

Afrekshópur ungmenna

Afrekshópur fullorðinna

Styrktaraðilar ÍR

X