Opna kumitemót karatedeildar ÍR var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 12. nóvember 2016. Um 50 keppendur á aldrinum 7-12 ára tóku þátt, frá fjórum félögum, Víkingi, Aftureldingu, Fjölni og ÍR. Þrátt fyrir ungan aldur, sýndu margir iðkendur góða takta í kumite. Augljóst var að þarna er efnilegur iðkendahópur á ferð. Keppt var í níu flokkum. Úrslit dagsins voru þessi:
Stúlkur 10-11 ára+:
1.sæti Agata Ylfa Ólafsdóttir, ÍR
2. sæti Eydís Magnea Friðriksdóttir, Fjölnir
3.sæti Sabína Ó Baldursdóttir, Aftureldingu
Stúlkur 10-11 ára-:
1. sæti Ylfa Sól Þorsteinsdóttir, Fjölni
2. sæti Natalía Lind Hagalín, ÍR
3. sæti Dagbjört Erla Baldursdóttir, Aftureldingu
Stúlkur 9 ára:
1.sæti Karen Ai Vi Ong, ÍR
2. sæti Lea Bryndís Ingólfsdóttir ÍR
3. sæti Harpa Rós Guðjónsdóttir, Aftureldingu
Stúlkur 7-8 ára:
1.sæti Mía Duric, ÍR
2.sæti Júlía Bryndís Beleccic, ÍR
3. sæti Lena Barbara Jackiewic, ÍR
3. sæti Elísa Margrét Ingvarsdóttir, ÍR
Strákar 11 ár:
1.sæti Gunnar Haraldsson, Aftureldingu
2. sæti Þorgeir Björgvinsson, Aftureldingu
3. sæti Sverrir Guðjónsson, Fjölni
3. sæti Daníel Blær Þórisson ÍR
Strákar 10 ára:
1. sæti Aron Darri Birgisson, ÍR
2. sæti Brynjar Ágúst Viggóson, Fjölni
3. sæti Kjartan Bjarnasson, Fjölni
Strákar 9 ára:
1. sæti Emil J. Valencia, Víkingi
2. sæti Natan Árni Gíslason, ÍR
3. sæti Halldór Fannar Alfreðsson, Víkingi
3. sæti Davíð Ómar Kristjánsson, Víkingi
Strákar 8 ára:
1. sæti Josef E. Atrouss, ÍR
2. sæti Rafal Alex Karmel, ÍR
3. sæti Hinrik Arnar Þórðarson, Víkingi
3. sæti Aron Þór Guðmundsson, Aftureldingu
Strákar 7-8 ára:
1. sæti Sverrir Björgvinsson, Aftureldingu
2. sæti Adam Ómar Ómarsson, ÍR
3. sæti Jakub Kobiela, ÍR
3. sæti Axel Björgvinsson, Aftureldingu