Katamót Karatedeildar ÍR

Katamót karatedeildar ÍR var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 17. desember 2016. Keppendur frá karatedeild ÍR og karatedeild Víkings tóku þátt. Keppt var í tveimur aldursflokkum. Yngri hópurinn var átta ára og yngri, en eldri hópurinn var níu ára og eldri. Mótið var undirbúningur fyrir beltapróf.

X