Iðkendur Judodeildar ÍR hafa aðgang að lyftingarsal ÍR á opnunartíma. Í lyftingasalnum eru Assault bikes, róðravélar, hlaupabretti, handlóð, bekkur, kassar og aðstaða fyrir ólympískar lyftingar svo eitthvað sé nefnt.
Myndir úr lyftingasalnum:
Styrktaraðilar ÍR
Þessi vefur notar vafrakökur (e. cockies). Með því að nota þennan vef samþykkir þú notkun þeirra.Í lagiLesa meira