Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” eru fyrir alla krakka 6-9 ára.
Námskeiðin eru deildaskipt í íþróttabraut og lista- og sköpunarbraut.
Íþróttafræðineminn Ísak Óli Traustason er yfirstjórnandi námskeiðanna.
Verðskrá og tímabil
Heill dagur: Frá 9-16
Hálfur dagur: Frá 9-12 eða 13-16
Námskeiðin eru fyrir börn fædd 2009-2012 og fara fram á ÍR svæðinu við Skógarsel 12, 109 Reykjavík.
Námskeiðsvikur sumarið 2018
- námskeið 11.- 15. júní
- námskeið 18. – 22. júní
- námskeið 25. – 29. júní
- námskeið 2. – 6. júlí
- námskeið 9. – 13. júlí
- námskeið 16. – 20. júlí
- námskeið 23. – 27. júlí
- námskeið 30. júlí – 3. ágúst
- námskeið 7. – 10. ágúst*
Verð
Heill dagur: 12.500 kr.
Hálfur dagur: 7.500 kr.
Matargjald: 5.000 kr. (Valkvætt)
Systkinaafsláttur 10%
*Athugið að stjörnumerkt námskeið er fjórir dagar, 10.000 kr. fyrir heilan dag, 6.000 kr. fyrir hálfan dag og matur 4.000 kr.
Gæsla er í boði án endurgjalds fyrir og eftir námskeið frá 8-9, 16-17- og 12 -13 fyrir hálfsdags námskeiðin.
Á námskeiðunum geta börnin valið um tvær brautir:
Íþróttabraut iðkendur munu meðal annars stunda handbolta, fótbolta, körfubolta, fimleika og frjálsíþróttir. Báðar brautir fara saman í allar ferðir, svo sem ævintýraferðir, hjólaferðir, sundferðir og bæjarferðir.
Lista- og sköpunarbraut samanstendur af hreyfingu og útiveru, leikjum, göngutúrum, hjólaferðum, ævintýradögum, söng-og leiklist, föndurdögum, sundferðum, vettvangsferðum og dansi. Báðar brautir fara saman í allar ferðir, svo sem ævintýraferðir, hjólaferðir, sundferðir og bæjarferðir.
Hægt er að skrá sig á námskeiðin hér