Kristófer Páll Lúðvíksson leikmaður 4.flokks ÍR er þessa stundina staddur í Osló að keppa fyrir hönd Reykjavíkurúrvalsins á grunnskólamóti Norðurlandanna. 15 manna úrtak var valið úr öllum liðum Reykjavikur og var Kristófer valinn fyrir hönd ÍR.
Kristófer er varnarmaður sem spilar með 4.flokk og 3.flokk félagsins og bindur félagið miklar vonir við þennan efnilega pilt