ÍR á afmæli 11. mars !

ÍR, íþóttafélag Reykjavíkur, var stofnað 11. mars 1907 og er því orðið 116 ára ! Eins og árin segja til um er ÍR hokið af reynslu en félagið er þó ungt í anda og ber aldurinn einstaklega vel 🙂

Við óskum öllum ÍR-ingum til hamingju  með afmælið og óskum afmælisbarninu gæfu og góðs gengis.

X