Síðoustu helgi var æfingahelgi hjá U-19 landsliði karla í Austurbergi. Bjarni Fritzson Þjálfari ÍR hefur nýlega tekið við þjálfun landsliðisins. Fimm strákar úr ÍR voru valdir í æfingahópinn, en ÍR hefur á að skipa mjög breiðum hópi í þessum aldrursflokki í handboltanum. Þetta er fyrsti hluti af undirbúningi U-19 liðsins fyrir HM í Georgíu sem fram fer í ágúst. Strákarnir sem valdir voru frá ÍR eru:
Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR
Magnús Páll Jónsson, ÍR
Sveinn Andri Sveinsson, ÍR
Úlfur Kjartansson, ÍR
Hér má sjá æfingahópinn á síðu HSÍ